furðulegt

Þykir mig þessi benda á að ríkisstjórnin sé svo með eindæmum ákveðinn í að framselja fullveldi okkar til Brussel sama hvað það kostar að hún sé hætt að setja málefni okkar Íslendinga í 1. sæti.

Ég las frétt um daginn hér á mbl.is þar sem Geir lét hafa eftir sér einhvað á það leið að ríkið færi ekki í mál við bretanna til þess að fá hagstæðari kjör á láninu sem kom vegna innlána IceSave og Kaupthing Edge. Sé þetta málið þá þykir mér það mjög miður þar sem önnur betri leið er jafnvel að fara í mál og borga ekki skuldinna, af hverju eigum við Íslendingar að borga innlán breta og hollendinga??? Ekki er það okkur að kenna að bretar lögðu pening inn á bók hjá banka sem þeir þekktu ekki til þess eins að fá auka 0,3% vexti á peninganna sína.

En íslensku ríkisstjórninni virðist vera meira í mun að styggja ekki Brussel en að berjast fyrir Íslenska þjóð.


mbl.is Ríkið styður málshöfðun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki er það okkur að kenna að bretar lögðu pening inn á bók hjá banka sem þeir þekktu ekki til þess eins að fá auka 0,3% vexti á peninganna sína....

It never is Island to blame is it...

How very childish......how very simple...Landsbanki stole UK citizens money to loan to the gangsters that put you where you are. I can't wait for the court case. Deeper and deeper in the doo doo

zzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzz

Fair Play (IP-tala skráð) 5.1.2009 kl. 21:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband