Hvað gengur fólki til???

Ég átta mig ekki alveg á því hvað fólk er að hugsa við að setja "like" við þessa frétt þar sem einn starfsmaður fyrirtækisins er alvarlega slasaður.
mbl.is Sprenging á Grundartanga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: A.L.F

Var einmitt að hugsa það líka, hvað er að fólki eiginlega að gera like á svona frétt.

A.L.F, 29.6.2010 kl. 20:18

2 identicon

Já klárlega ílla bilað fólk sem gerir like á alvarlegt vinnuslys...

Jón (IP-tala skráð) 29.6.2010 kl. 20:34

3 Smámynd: Björn Jónsson

Já, það er lítið á milli eyrnana á þessum ,, svokölluðu " aðgerðasinnum.

Björn Jónsson, 29.6.2010 kl. 20:40

4 identicon

Skil þetta svo sem heldur ekki, getur ekki verið fagnaðarefni að samborgarar okkar slasist.  Á hinn bóginn er ótrúlegt hve lengi það hefur sloppið til að þarna verði stórslys.  Oft hefur hurð skollið nærri hælum og litlu mátt muna að menn hafi slasast.  Algengast er að gufusprengingar hafi orðið þarna innfrá, þegar vatn hefur komist í bráðinn málminn.

Vakandi (IP-tala skráð) 29.6.2010 kl. 20:43

5 Smámynd: Katrín Ósk Adamsdóttir

Ég var einmitt að hugsa það sama, að setja like við þetta er fáránlegt :(

Katrín Ósk Adamsdóttir, 29.6.2010 kl. 20:45

6 Smámynd: Rauða Ljónið

Helst 1,

Frá vettvangi í kvöld.

Eins og myndin sýnir keyrir sjúkrabíl á móti þyrlunni en það sýnir aðeins hve alvarlegt slysið er, þeir sem setja ,setja "like" eru eitthvað bilaðir.

Rauða Ljónið, 29.6.2010 kl. 20:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband