8.1.2009 | 17:34
,,Ráðherra segi af sér"
Ein sem ég hef verið að velta fyrir mér varðandi þessa hagræðingu. Núna verður heilbrigðiskerfið út á landi sameinað í nokkrar rekstrarheildir sbr. hérna á vesturlandinu verður borgarnes, akranes, snæfellsnesið og dalirnir að ég held sameinaðir í eina rekstrarheild, ef ég man rétt endilega leiðréttið mig ef ég hef rangt fyrir mig. Þessum heilsugæslum og sjúkrahúsum verður stjórnað af einum stað, ein fjárveiting inn í hverja heild og henni síðan skipt á milli af stjórnenda þeirrar heildar. Er ekki hætta á því að ríkisstyrkjum verði skipt ósanngjarnlega á milli staða og að sama skapi verður ekki hætta á því að starfsfólk á heilsugæslu á Hólmavík þurfi að vera á mun lægri launum en fólk í sömu stöðu á Ísafirði.
Ráðherra segi af sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.